top of page
-post-ai-image-14377.png

Hönnun er ferli,
verkið ber vitni

- Sólveig Andersen

Um hönnuðinn

Sólveig Andersen er iðnhönnuður sem nálgast hvert verkefni með skýra sýn á notandann og leitast við að finna praktískar lausnir ásamt úthugsuðu skipulagi.  Með ástríðu fyrir að blanda saman gömlu og nýju, klassísku og óvæntu hefur  Sólveig það að markmiði að kveikja á öllum fimm skynfærum notandans. (Já, jafnvel lyktarskyninu – ef verkefnið leyfir).

Takk fyrir, verðum í bandi!

bottom of page